Skjálfti í Danmörku

Skjálfti í Danmörku

Innrás sunnlenska bjórsins Skjálfta á danskan markað hefst nú í september.

Ölvisholt Brugghús framleiðir bjórinn sem verður seldur í samvinnu við GourmetBryggeri. Af þessu tilefni stendur viðskiptaþjónusta sendiráðsins í Kaupmannahöfn fyrir móttöku í sendiráðinu þann 11. september.

 Video Gallery

View more videos