Sjón á Louisiana Literature 2014

Sendiráðið vekur athygli á að skáldið Sjón mun koma fram á bókmenntahátíðinni Louisiana Literature 2014 sem fer fram dagana 21.-23. ágúst nk. á Louisiana safninu. Þann 21. ágúst kl 19.00 mun hinn kunni gagnrýnandi Björn Bredal spjalla við Sjón á Park Scenen og þann 23. ágúst mun kanadíska skáldkonan Margaret Atwood ræða við skáldið um verk hans á stóra sviði Louisiana, Koncertsalen kl 12.00. Frekari upplýsingar um hátíðina sem og dagsrká má finna á heimasíðu Louisiana

Video Gallery

View more videos