Sequences listahátíð í Reykjavík 13. til 28. október 2006

Sequences er alþjóðleg listahátíð þar sem sjónum er beint að myndlist sem líður í tíma, eins og myndbandalist og hljóðlist. Hátíðin fer fram víða um miðborg Reykjavíkur, bæði utandyra og á óhefðbundnum sýningarstöðum sem og á söfnum og galleríum. Yfir 140 íslenskir og erlendir listamenn munu taka þátt í hátíðinni.

Dagskrá Sequences hátíðarinnar

Video Gallery

View more videos