Sendiherra í Tyrklandi

Í gær, 19 júní, hittust á fundi sendiherrar Norðurlandanna í Ankara höfuðborg Tyrklands. Myndin er tekin við það tækifæri. Frá vinstri sendiherra Íslands, varamaður í danska sendiráðinu Asif Parbst Amin, þá sendiherra Svía Christer Asp, Carina Mårtenson fulltrúi í sænska sendiráðinu í Ankara, Maria Serenius, finnski sendiherrann í Ankara, þá norski sendiherrann Hans Wilhelm Longva og lengst til hægri Guðrún Ágústsdóttir.

Video Gallery

View more videos