Sendiherra fundar með Íslendingum í Álaborg og Árósum

Mánudaginn 3. nóvember, kl. 16:30 verður efnt til upplýsingafundar með Svavari Gestssyni sendiherra í Álaborg.
Fundurinn verður haldinn í Aalborg Universitet, Auditorium B, sem liggur við endann á Myrdalstræde, á háskólasvæðinu í Aalborg Øst.

Sjá nánar auglýsingu á heimasíðu Íslendingafélagsns: www.difn.dk

Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16.30 verður efnt til upplýsingafundar með Svavari Gestssyni sendiherra í Árósum.
Fundurinn verður haldinn í Delacour Advokatfirma í sal hjá Carl Erik Skovgaard Sørensen ræðismanni Íslands í Árósum. Lille Torv 6, 8000 Århus.

Sjá nánar auglýsingu á heimasíðu Íslendingafélagsns: www.isfan.dk

Video Gallery

View more videos