Selling in Denmark - Challenges and oppurtunities

Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður meðlimum og öðrum áhugasömum upp á öflugan tegslamyndunardag í Jónshúsi fimmtudaginn 24. nóvember n.k. Aðalfundur Dansk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram kl. 14.00 sama dag og á honum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Í beinu framhaldi verður haldin örráðstefna um verslun, smásölu og viðskiptatengsl Íslands og Danmerkur. Rætt verður m.a. um verklag, leiðir og tækfæri sem eru til staðar. Þátttakendur í dagskrá hafa víðtæka reynslu í hönnun, sölu og markaðssetningu.

Að erindum og umræðum loknum verður boðið upp á tengslamyndun með léttum veitingum. 

Hvenær: fimmtudaginn 24. nóvember kl. 15-17.00 (aðalfundur frá kl. 14.00)
Hvar: Jónshúsi, Øster Voldgade 12, 1350 København K

Dagskrá 

 

Video Gallery

View more videos