Samsýning íslenskra myndlistarmanna í Árósum

Föstudaginn 18. ágúst opnar Galleri Image i Árósum samsýningu íslenskra listamanna. Listamennirnir, Stuart Richardson, Kristín Sigurðardóttir, Claudia Hausfeld, Pétur Thomsen og Hallgerður Hallgrimsdóttir, hafa allir unnið með ljósmyndun. 

Sýningarstjóri sýningarinnar er Katrín Elvarsdóttir, en hún er einnig framkvæmdastjóri Ljósmyndahátíðar Íslands.

Allir eru velkomnir, en nánar um sýninguna má finna heimasíðu gallerísins: http://galleriimage.dk/index.php/dk/component/rseventspro/begivenhed/211

Video Gallery

View more videos