Samstöðufundur með sendiherra Íslands í Odense miðvikudaginn 29. okt nk.

Miðvikudaginn 29. október verður efnt til upplýsingafundar í det Tekniske Fakultet við Syddansk Universitet í Odense (Niels Bohrs Allé 1). Fundurinn byrjar kl. 17:00.

Svavar Gestsson sendiherra fer yfir það sem gerst hefur í efnahagsmálum á Íslandi að undanförnu. Íslendingar í Danmörku eru sérstaklega boðaðir á fundinn en þar verður farið yfir hagsmuni þeirra almennt en jafnframt verður farið yfir leiðir fyrir þá sem eiga við erfiðleika að stríða vegna efnahagssviftinganna að undanförnu og þurfa svör við spurningum.

Þeir sem ekki eru nettengdir eru beðnir um að hringja í síma sendiráðsins 33 18 10 50.

Fundurinn er í autitorium 2 í det Tekniske Fakultet við Niels Bohrs Allé 1, sjá kort

http://www.krak.dk/query?mop=aq&mapstate=7%3B10.396985408215397%3B55.374384625070135%3Bh%3B10.39038096324004%3B55.377181459401996%3B10.403557417654358%3B55.37160085116316%3B782%3B625&mapcomp=%3B%3B%3BNiels%20Bohrs%20All%C3%A9%3B1%3B%3B5230%3B%3B%3B%3B%3B%3B10.396985408215397%3B55.374384625070135%3B%3B%3BOdense%20M%3BOdense%3Bmaps_address_dk%3B1566873&what=map_adr&searchInMap=2&geo_area=Niels%20Bohrs%20All%C3%A9%201&stq=0&pis=0

Kort med Det Tekniske Fakultets placering i Odense:

http://www.degulesider.dk/vbw/kort/resultat.do?maptype=map&level=1&x=588525&y=6137341&PartnerID=kortlink

http://www.degulesider.dk/vbw/kort/resultat.do?maptype=map&level=1&x=588525&y=6137341&PartnerID=kortlink  



Video Gallery

View more videos