Öryggismál á Norður-Atlantshafi

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti erindi um öryggismál á Norður-Atlantshafi á fjölmennum fundi Dansk Islandsk Samfund á Norðurbryggju, 29. október sl. Auk Björns talaði á fundinum Peter Ask, skrifstofustjóri í danska varnarmálaráðuneytinu.

Á myndinni frá vinstri: Steen Lindholm, formaður Dansk Islandsk Samfund, Klaus Otto Kappel, fyrrv. sendiherra Dana á Íslandi, Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Peter Axe, skrifstofustjóri í danska varnarmálaráðuneytinu.

Hér má lesa ræðu Björns í heild.

Video Gallery

View more videos