Opnun sýningarinnar Icelandic Contemporary Design á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands.

Sýningin Icelandic Contemporary Design verður opnuð föstudaginn 26. febrúar í Dansk Design Center í Kaupmannahöfn. Sýningin er á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands og er markmið hennar að sýna brot af því besta hvað varðar íslenska vöruhönnun, iðnhönnun  og arkitektúr.

 

Sýningin er opin fram til 18. apríl 2010.Video Gallery

View more videos