Opnað fyrir kaup og sölu á hlutabréfum í Atlantic Petroleum

Í gærmorgun var opnað fyrir kaup og sölu á hlutabréfum í fyrirtækinu Atlantic Petroleum sem er félag Fæeyinga um leit að olíu á færeyska landgrunninu. Myndin er tekin við það tækifæri af Svavari Gestssyni, sendiherra Íslands í Danmörku og Færeyjum og af ræðismanni Íslands í Færeyjum, Poul Mohr.

Video Gallery

View more videos