Nýr umhverfisráðherra í heimsókn hjá sendiráðinu

Föstudaginn 29. október sl. kom nýr umhverfisráðherra, frú Sigríður Anna Þórðardóttir, í heimsókn í sendiráðið. Af því tilefni var meðlimum Dansk-Islands Samfund boðið til sendiráðsins. Umhverfisráðherra hélt ræðu þar sem hún skýrði íslenska umhverfisstefnu, þ.m.t. starf á alþjóðavettvangi, framkvæmd á ákvæðum Kyoto-samningsins og stöðu rjúpnastofnsins á Íslandi, ásamt því að ræða mismunandi sjónarmið á Íslandi hvað varðar rjúpnaveiðar.Video Gallery

View more videos