Ný ríkisstjórn

Minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, með stuðningi Framsóknarflokks, tók við völdum í gær, 1. febrúar.

Ráðherrar í ríkisstjórninni eru:
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (S), félags- og tryggingamálaráðherra
Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir (S), forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir (VG), menntamálaráðherra
Kolbrún Halldórsdóttir (VG), umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
Kristján Möller (S), samgönguráðherra
Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra
Steingrímur J. Sigfússon (VG), fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Ögmundur Jónasson (VG), heilbrigðisráðherra
Össur Skarphéðinsson (S), utanríkis- og iðnaðarráðherra

Verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar

Video Gallery

View more videos