Ný ríkisstjórn á Íslandi

Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjornar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður kynnt á Þingvöllum í dag og ríkisstjórnarskipti fara formlega fram á ríkisráðsfundi á morgun, 24. maí.

Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn verða:

Geir H. Haarde, forsætisráðherra
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra
Einar Kr. Guðfinnsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra
Kristján L. Möller, samgönguráðherra
Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra

Video Gallery

View more videos