Ný hótelbókunarþjónusta fyrir íslenska ferðamenn til Kaupmannahafnar

Nýlega var opnuð vefsíða fyrir hótelbókanir í Kaupmannahöfn. Þetta er mjög einföld og skjót þjónusta þar sem óskað er eftir hótelplássi með því að senda tölvupóst á hotel@kaupmannahofn.dk.

Svar berst fljótlega til baka með staðfestingu á gistingu og bókunarnúmer. Engar greiðslur fara í gegnum netið og þjónustan er ókeypis.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á www.kaupmannahofn.dk.

Video Gallery

View more videos