Norrænir stjórnmálaleiðtogar funda í Kaupmannahöfn

Staða Norðurlanda á alþjóðavettvangi og hugmyndir um fulla aðild Færeyja og Grænlands að Norðurlandaráði eru meðal umræðuefna norrænna þingmanna og ráðherra í Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn, 31. október til 2. nóvember 2006.

Myndin var tekin á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Kaupmannahöfn 30. október 2006.

Video Gallery

View more videos