Norðulandameistaramót á Íslandshestum

Norræna meistaramótið á Íslandshestum fór fram í Herning dagana 28. til 30. ágúst. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og kona hans Margrét Hauksdóttir voru heiðursgestir mótsins. Mótið var glæsilegt og vel skipulagt í alla staði. Á meðfylgjandi mynd má sjá íslensku keppendurna ásamt stuðningsliði undir forystu ráðherrans.

Video Gallery

View more videos