Mugison spilar í Danmörku

Tónlistarmaðurinn Mugison kemur fram á tveimur tónleikum í Danmöku í næstu viku. Miðvikudaginn 6. ágúst mun hann koma fram á tónlistarhátíðinni Smukfest í Skanderborg kl. 16:30. Fimmtudaginn 7. ágúst spilar hann svo á tónleikastaðnum Vega í Kaupmannahöfn og hefjast þeir tónleikar kl. 21:00. Sjá frekari upplýsingar um tónleikana og miðakaup hér: http://www.smukfest.dk/program2014.asp?band=3510 og hér: http://vega.dk/arrangementer/mugison-14142.html

Video Gallery

View more videos