Málstofa í Kaupmannahafnarháskóla í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá stofnun Háskóla Íslands

Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla ÍslandsÞann 22. september var þess minnst með veglegri málstofu í hátíðarsal Kaupmannahafnarháskóla að 100 ár eru liðin frá stofnun Háskóla Íslands.  Við upphaf dagskrár tóku til máls Ralf Hemmingsen rektor Kaupmannahafnarháskóla, Sturla Sigurjónsson sendiherra Íslands í Danmörku og Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands. Í kjölfarið voru haldin erindi um starf og samstarf háskólanna fyrr á tímum og ýmsa þjóðþekkta íslenska Hafnarstúdenta.

Video Gallery

View more videos