Loftnet - myndlistarsýning

Þrír íslenskir listamenn, Ráðhildur Ingadóttir, Margrét H. Blöndal og Tumi Magnússon, sýna á CO-LAB, frá 8. febrúar til 9. mars.

Opnunartími: Fös. 14-17, lau.-sun. 13-16.

Heimilisfang: Nørre Søgade 17, kld. tv., 1370 København K.

Frekari upplýsingar á heimasíðunum:

http://www.altcph.dk/participants/colab/index.html

http://this.is/fyll/artists/radhildur/

http://www.tumimagnusson.com/

http://www.margrethblondal.net/Video Gallery

View more videos