Ljóð Einars Más gefin út í Danmörku

Nýlega kom út ljóðabókin "Ræk mig nordlysene" sem inniheldur safn ljóða Einars Más Guðmundssonar, þýddum á dönsku. Þýðandi er Erik Skyum-Nielsen og er um að ræða safn ljóða höfundar frá árunum 1980 til 1995.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu útgefanda.

Video Gallery

View more videos