Leyndarmálið hans pabba

Íslenska barnabókin Leyndarmálið hans pabba eftir Þórarinn Leifsson kemur út í danskri þýðingu þann 28. maí næstkomandi. Birgir Thor Møller þýddi bókina og er danskur titill hennar Fars store hemmelighed.

Nánar um bókina, bæði á dönsku og íslensku, má lesa á heimasíðunni http://www.fathersbigsecret.com/

og http://www.forlagettorgard.dk/books/fars_store_hemmelighed.htmlVideo Gallery

View more videos