Laufabrauðsgerð í sendiráðinu

Við viljum þakka öllum sem litu við og tóku þátt í laufabrauðsgerðinni í sendiráðinu á laugardaginn var. Útskurðurinn gekk vonum framar og hér ríkti mikil jólastemning. Sérstakar þakkir fá laufabrauðsérfræðingarnir að norðan fyrir alla hjálpina sem og Gæðabakstur fyrir laufabrauðskökurnar.

   

Video Gallery

View more videos