Landsbankinn stofnar útibú í London

Landsbankinn hefur sent tilkynningu til Fjármáleftirlitsins þess efnis að bankinn hafi ákveðið að stofna útibú á Englandi.

Landsbankinn tók þessa ákvörðun þar sem bein þjónusta Landsbankans á Englandi hefur stóraukist og gert er ráð fyrir að sú þróun haldi áfram. Lárus Welding, sem starfað hefur á Fyrirtækjasviði Landsbankans, verður útibússtjóri.

Nánari upplýsingar fást á heimasíðu Landsbankans.

Video Gallery

View more videos