Kynning á Reykjavík sem ráðstefnuborg

Í gær kynntu Meet in Reykjavík í samstarfi við Hörpu og Icelandair starfssemi sína fyrir dönskum fyrirtækjum í sendiherrabústaðnum í Kaupmannahöfn. Í lok kynningarinnar sló Ari Eldjárn á létta strengi með uppistandi um ráðstefnu- og ferðabransann og samskipti Íslands og Danmerkur.

 

 

Video Gallery

View more videos