Kvikmyndin "Voksne mennesker" fékk fern Edduverðlaun

Myndin var valin bíómynd ársins, Dagur Kári var valinn leikstjóri ársins og einnig fékk myndin verðlaun fyrir handrit og tónlist.

Video Gallery

View more videos