Kristinn Sigmundsson syngur í Kaupmannahöfn.

Tónleikar hins heimþekkta baritónsöngvara Kristins Sigmundssonar verða haldnir í Dronningesalen i Den Sorte Diamant, þriðjudaginn 17. maí klukkan 20. Undirleikari er Jónas Ingimundarson, píanóleikari.
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfrn, Hið konunglega bókasafn í samvinnu við Dansk-Islandsk Samfund sjá um undirbúning tónleikanna.

Hvar og hvernig hægt er að kaupa miða á tónleikana.
Forsala miða verður eingöngu með BILLETnet og er almennt verð 140 DDK (auk kostnaðar). Hægt er að panta miða á www.billetnet, í síma 7015 6565 eða á pósthúsinu. Ef ekki verður uppselt verða miðar seldir við innganginn á tónleikadaginn frá klukkan 19:00. /

Video Gallery

View more videos