Kosið verður til Alþingis 12. maí 2007

Íslendingar sem búsettir eru erlendis þurfa að sækja um að vera teknir á kjörskrá fyrir 1. desember 2006 vegna alþingiskosninganna 12. maí 2007.

Umsóknareyðublað og frekari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Þjóðskrár.

Þjóðskrá

Lög um kosningar til Alþingis

Video Gallery

View more videos