Kórtónleikar í Skt. Páls kirkju

Kórtónleikar í Skt. Páls kirkju

Tveir kvennakórar hittast laugardaginn 26. apríl kl. 17:00.

Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn fær ítalska sönghópinn Madlain í heimsókn og í sameiningu mynda hóparnir ramma um tónleika með hefðbundinni tónlist og nýjum verkum.

Komið og hlýðið á tvo ólíka kóra, sem saman skapa stemningu og gleði með söng.

Ókeypis aðgangur.Video Gallery

View more videos