Kóngsbænadagur

Sendiráðið er lokað föstudaginn 18. apríl sem er Kóngsbænadagur (Store Bededag).

Kóngsbænadagur er fjórði föstudagur eftir páska og var tilskipaður sem almennur bænadagur á Íslandi árið 1686. Hann var ekki numinn úr tölu helgidaga fyrr en 1893.

Meira um þennan dag og annað skemmtilegt má finna á Vísindavefnum, hér: http://www.visindavefur.is/search.php?q=DanirVideo Gallery

View more videos