Jónsmessu fagnað á Norðurbryggju þann 23. júní (Skt. Hans Aften)

Dagskrá kvöldsins hljómar þannig:

20.00 Tónleikar með hinum færeyska Högna Reistrup og hljómsveit (miðinn kostar 60 kr.)

21.00 Eftir tónleika:

Bál í höfninni

Hræðileg bálræða!

Grænlenskur grímudans

Tónlist að hætti Rangheiðar Gröndal og þjóðlagasveitar

Völvan Sigríður Klingenberg spáir um framtíðina

Sérstakur íslenskurjónmessunætursiður verður kynntur

Sýning á grænlenskum kajökum

Hægt er að kaupa mat og drykk

Hlökkum til að sjá sem flesta,
Nordatlantens Brygge,
Strandgade 91, sími: 3283-3700
www.bryggen@bryggen.dkVideo Gallery

View more videos