Jónas og Diddú héldu frábæra tónleika

Jonas_og_Diddu

Jónas Ingimundarson og Sigrún Hjálmtýsdóttir efndu til tónleika við sendiherrabústaðinn á Friðriksbergi á dögunum. Þau fluttu íslensk og erlend einsöngslög við frábærar undirtektir áheyrenda sem voru um 100 talsins. Flutningur þeirra var glæsilegur í alla staði, en þau voru að koma frá Moskvu þar sem þau höfðu haldið tónleika í sendiherrabústaðnum.

Myndina tók Dagur er þau gengu í salinn fullskipaðan salinn.Video Gallery

View more videos