Jónas Hallgrímsson í tali og tónum

Fyrsti viðburður Jónasarársins verður haldinn í Jónshúsi 23. nóvember 2006, kl. 19:30, þar sem verkum Jónasar verða gerð skil í tali og tónum. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.Video Gallery

View more videos