Jólakveðja

 

Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn verður venju samkvæmt, og með hliðsjón af opinberum dönskum frídögum, lokað 24.-26.  og 31. desember, sem og 1. janúar nk.

Starfsfólk sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.  Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Video Gallery

View more videos