Jólaball á Bryggjunni

Sunnudaginn 12. desember verða haldin tvö jólaböll á Norðurbryggju. Það fyrra hefst kl. 12.30 og það síðara kl 14.30. Það verður dansað í kringum jólatréð með tilheyrandi söngvum og kannski kíkir jólasveinninn við!
Miðaverð er 40 dkr (sama verð fyrir börn og fullorðna)
Hægt er að kaupa eða panta miða í afgreiðslunni á Norðurbryggju. Frekari upplýsingar má finna á www.bryggen.dk
 

Pantanir óskast sóttar í síðasta lagi föstudaginn 10. desember

Mynd: © Ólafur Pétursson 1999

Video Gallery

View more videos