Jazz-tónleikar í sendiherrabústað

Í tilefni af útgáfu á geisladiskinum "Land & Sky" fluttu Sigurður Flosason, saxófónleikari, og Cathrine Legardh, söngkona, nokkur frumsamin lög og texta, ásamt þremur þekktum dönskum tónlistarmönnum, í íslenska sendiherrabústaðnum föstudaginn 18 mars sl. Þema tónleikanna var "Musikalsk udbrud i kølvandet af en askesky ..." og létu áheyrendur óspart í ljós ánægju sína með tónlsitina og flutninginn.

 Video Gallery

View more videos