Ístöltið í sjötta sinn

Sendiherra mætti á Ístöltið í Árósum þar sem var uppselt að vanda með margra mánaða fyrirvara; sæti eru þó fyrir 2000 manns! Það var Frederik Rydström sem vann ístöltið á stóðhestum; hann sat hestinn Krók frá Efri-Rauðalæk. Myndin er tekin af sendiherranum og forstöðukonu ístöltsins sem hefur skipulagt það og stjórnað frá upphafi.Video Gallery

View more videos