Íslenskur matur og vellíðan í sendiráðinu í Kaupmannahöfn

Um 250 gestir komu í “opið hús” sendiráðsins í Kaupmannahöfn síðdegis miðvikudaginn 29. september sl. og brögðuðu á íslenskum kræsingum sem Friðrik Sigurðsson, matreiðslumeistari, hafði matbúið. Þá var boðið upp á íslenskan bjór frá smærri framleiðendum og íslenskt vatn. Um leið gátu gestirnir kynnst þjónustu heilsulinda á Íslandi og heilsuvörum, auk þjónustu sérhæfðra ferðaþjónustufyrirtækja.

Fólk streymir aðAnders Lund Madsen, þekktur danskur leikari, grínisti, rithöfundur og sjónvarpsmaður, kom og flutti erindi um kynni sín af Íslandi og hljómsveitin Ameny, skipuð Íslendingum búsettum í Danmörku, lék íslenska tónlist.Video Gallery

View more videos