Íslenskum námsmönnum fjölgar í Danmörku

Íslenskir námsmenn í Danmörku voru að minnsta kosti 1100 árið 2006, samkvæmt gögnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ekki er vitað um fjölda námsmanna sem ekki leita aðstoðar sjóðsins. Samkvæmt sömu gögnum hefur fjöldi íslenskra námsmanna í Danmörku tvöfaldast frá árinu 2000.

Video Gallery

View more videos