Íslenskt kvöld í LiteraturHaus 12. nóvember kl 20:00

Einar Már Guðmundsson kynnir fyrir okkur nýjustu bók sína “Hvíta bókin”, þar sem hann lýsir miskunnarlaust þróun íslenska samfélagsins fyrir fjármálakreppuna á Íslandi.

Andri Snær Magnason er líka gagnrýninn á samfélagið, en bókin hans “Draumalandið” fjallar um fjörugar umræður þjóðarinnar á orkuverum.

Huldar Breiðfjörð ferð með okkur út á vegi landsins, þar sem hann berst með karlmennsku sinni við snjóstorminn í bókinni “Góðir Íslendingar”.

Í bókinni “Síðasti dagur móður minnar” fer Sölvi Björn Sigurðsson með aðalpersónu sína og krabbameinsveika móður til Amsterdam, til að drekka sig í hel.

Auður Jónsdóttir hefur búið á Nörrebro og skrifaði “Tryggaðarpantur”, bók sem fjallar um hina fjölbreyttu menningarheima í Danmörku.

Að lokum heyrum við um kynlegann föður úr bókinni “Leyndarmálið hans pabba”, eftir Þórarinn Leifsson.

Upplesturinn fer fram á dönsku, íslensku og ensku.
Stafrænn Hákon leikur tónlist.
Hægt er að kaupa heitan mat í LiteraturHaus kaffiteríunni milli 19 og 20.
Aðgangseyrir 50.-

www.islandsklitteratur.wordpress.comVideo Gallery

View more videos