Íslenskir rithöfundar í Jónshúsi 10. nóvember kl. 20:00

Fjórir íslenskir rithöfundar kynna og lesa úr verkum sínum í Jónshúsi, Øster Voldgade 12, 10. nóvember næstkomandi. Dagskráin hefst kl. 20 en húsið opnar kl. 19:15

Höfundarnir eru:

Bragi Ólafsson

Guðmundur Óskarsson

Guðrún Eva Mínervudóttir

Steinunn Sigurðardóttir.

Aðgangur ókeypis og léttar veitingar til sölu (einungins er tekið við reiðufé – næsti hraðbanki er á Østerport St.)

Bókmenntakvöldið er skipulagt af PILK í samstarfi við Jónshús, Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, Dansk-Islandsk Samarbejdsfond, Icelandair og Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands.

Nánari upplýsingar á www.islandsklitteratur.dkVideo Gallery

View more videos