Íslenski hesturinn

Sunnudaginn 18. nóvember heldur Danska Íslandshestafélagið sýnikennslu með Eyjólfi Ísólfssyni, yfirreiðkennara við Hólaskóla. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem áhugamönnum um íslenska hestinn gefst færi á slíku í Danmörku. Kennslan verður haldin í reiðhöllinni Vilhelmsborg, um 10 km suður af Árósum og hefst kl. 13:00.

Sjá nánar:
www.vilhelmsborg.dk
www.islandshest.dk

Video Gallery

View more videos