Íslenski dansflokkurinn og GusGus

Íslenski dansflokkurinn í samvinnu við GusGus eru á leið til Danaveldis þar sem þau munu koma fram á hátíðinni Lys over Lolland. Þau munu sýna verkið Journey sem sýnt var í vor í Hörpu við góðar undirtektir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar og kaupa miða í gegnum heimasíðu hátíðarinnar.

Video Gallery

View more videos