Íslensk nöfn á Roskilde

Mugison

Tónlistarmaðurinn Mugison og hljómsveitin Bloodgroup spila á Roskilde í ár. Hátíðin hefur áður skartað íslenskum nöfnum, en eins og allir vita opnaði Björk hátíðina á Orange Scene árið 2007.

Heimasíða Mugison: http://www.mugison.com/

Bloodgroup á Myspace: http://www.myspace.com/bloodgroupVideo Gallery

View more videos