Íslensk kvikmyndaveisla í boði Cph Pix

Íslensk kvikmyndaveisla í Empire bio þann 10. apríl.

Kl 20.00 verður hin margverðlaunaða mynd Benedikts Erlingssonar „Hross í oss“ sýnd á kvikmyndahátíð Cph Pix í Empire kvikmyndahúsinu. 

Síðari mynd kvöldsins er Málmhaus, sem verður sýnd kl 22.30 og mun Ragnar Bragason leikstjóri myndarinnar heiðra gesti með nærveru sinni.

Sendiráð Íslands býður uppá léttar veitingar á milli sýninga. 

  

Video Gallery

View more videos