Íslendingasögurnar endurútgefnar í Danmörku

40 Íslendingasögur og 49 Íslendingaþættir voru nýlega endurútgefnir í danskri þýðingu, í heildina 2500 blaðsíður í 5 bindum. Saga forlag sendur á bakvið endurútgáfuna, en sögurnar voru gefnar út samtímis á dönsku, norsku og sænsku.

Af því tilefni fór Sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn ásamt aðstandendum útgáfunarinnar og færðu Margréti Þórhildi Danadrottningu eintak af útgáfunni á dönsku.

Þórarinn Eldjárn flutti drottningu frumsamda drápu, Margrétarlof, í anda hinnu fornu skálda.

Video Gallery

View more videos