Ísland samkeppnishæfast í Evrópu skv. IMD

IMD

Skv. nýjum lista um samkeppnihæfni þjóða sem tekin er saman af IMD viðskiptaháskólanum í Sviss er Ísland samkeppnishæfast þjóða í Evrópu og í fjórða sæti heimslistans. Danmörk er í sjöunda sæti. Ísland var í fjórða sæti heimslistans á síðasta ári.

Sjá nánar heimasíðu IMD.

Video Gallery

View more videos