Ingibjörg Ólafsdóttir sýnir textílverk

Ingibjörg Ólafsdóttir opnar sýningu á verkum sínum á Æglageret, hjá Holbæk Kunstforening. Opnun sýningarinnar er þann 2. áugúst, frá kl. 13 - 15.

Opnunartími Æglageret er eftirfarandi: Þri.-fös. 11 - 1, lau. 11 - 14, sun. 13 - 16.

Hjemmeside: www.aeglageret.dkVideo Gallery

View more videos