Höfundur Íslands komin út í Danmörku

Höfundur Íslands, eftir Hallgrím Helgason, kom út í Danmörku 29. september 2006. Það er bókaforlagið Rosinante sem gefur bókina út í þýðingu Kim Lembek. Bókin, sem á dönsku nefnist Islands forfatter, hefur þegar hlotið lofsamlega dóma í dönskum blöðum.

Video Gallery

View more videos