Hera Björk syngur fyrir Dani

Hera

Íslenska söngkonan Hera Björk syngur söngvakeppni dönsku sjónvarpstöðvarinnar DR, og keppir þar við marga góða um að verða framlag Dana til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision.

Hera syngur í Herning á laugardagskvöldið 31. janúar. Lagið heitir Sometime og er eftir laga- og textahöfundana Christina Schilling, Jonas Gladnikoff, Henrik Szabo og Daniel Nilsson.

Umfjöllun og viðtal við Heru á heimasíðu DR má finna hér: http://www.dr.dk/melodigrandprix/solister/2009/herabjork.htm

Lagið sjálft má finna á YouTube, hér: http://www.youtube.com/watch?v=Us50eIiMwqk

Heimasíða Heru finnst á þessari slóð: http://www.gasfabrik.com/hera/Video Gallery

View more videos